Svona fóru hendurnar á mér á nýliðnu íslandsmóti Metal. Vigtaðist 113.5kg þar, var bara að keppa í deddi og tók eftirfarandi runu: 250kg gilt 280.5kg ógilt. Var að hooka og missi gripið. Fer dágóður hluti af hendinni á mér með. 280.5kg gilt Mixaði og þetta var e-z 300kg ógilt Fer með þetta alla leiðina upp en missi það áður en ég fæ down skipunina. Allt í allt, sáttur.
Þykki neitar þessu en persónulega hef ég aldrei séð mynd af honum með svona mittis og latta línu, sama hversu grannur hann hefur verið. Ég hef einmitt aldrei skilið af hverju hann pósar alltaf beint framan á þegar hann lúkkar miklu betur frá hlið.
Þetta plug (18mm x 14mm), sem er með Type O Negative logoinu, mun fara í vörina á mér í sumar eftir að Samppa Von Cyborg hefur skorið aðeins í hana og stækkað gatið. Ég er fáránlega spenntur!
Maðurinn á myndinni er Dwight Howard, atvinnumaður í NBA. Hann er 2.11 á hæð og 120 kíló. Hann spilar 82 leiki á leiktíð (svona um það bil 1 leikur á 3 daga fresti) og svo lyftir hann og æfir á milli leikja. Margir neita að trúa að íþróttamenn séu “að djúsa” en er hægt að leggja svona mikið álag á líkamann án þessa að vera á einhverjum hjálparefnum? Og ef það er ekki hægt, eru þá allir þessir góðu íþróttamenn heimsins komnir á stera?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..