Búið að lengja frestinn á greinakeppni til 12.apríl :)
Koma svo!
1. sæti - 200 stig
2. sæti - 100 stig
1. Greinin á að fjalla um lífsstíl, þú mátt túlka efnið á þinn hátt en athugið að það er hægt að fjalla um svo mikið og koma því frá sér á marga vegu; Það má skila inn smásögu, grein í 1.persónu eða ljóði. Hvað sem ykkur dettur í hug.
2. Ef skrifuð er grein eða smásaga skal það ekki vera styttra en 750 orð. (Ca. ein blaðsíða í 12pt letri í Word)
3. Vinsamlegast vandið málfar og stafsetningu. Það er leiðinlegt að þurfa að hafna einhverju sökum slæmrar málnotkunar.
4. Skilafrestur er til 12. apríl og skal innlegg í keppnina sendast inn merkt „Keppni“, ásamt heiti.
5. Hver notandi má aðeins senda inn eitt innlegg í keppnina.
Ef einhverjar spurningar vakna.. ekki hika við að spyrja! Skemmtið ykkur vonandi vel!
:)