Það skiptir engu máli hvað klukkan er!
Segjum að klukkan sé 2 þegar þú lendir í Bandaríkjunum og þá væri hún 2 hérna líka (ef þetta væri gert að breyta tímanum)
Þá fara samt allir kannski að sofa í Bandaríkjunum klukkan 4 þótt að þá er klukkan 4 að dag á Íslandi, tími er eitthvað sem líður án afláts og það skiptir engu hvort að tímasetningunni er breytt, dagur og nótt verður alltaf á mismunandi tíma um allan hnöttinn..
Að hafa eitt tungumál er óraunhæft og barnaleg von, það er ekkert tungumál sem hentar öllum 6,7 milljörðum manna í heiminum.. Og afhverju ekki að hafa mismunandi tungumál, annars er ekkert famandi við önnur lönd..
Og sama gjaldeyri.. hverjum er ekki sama það er ekki eins og það sé mikið mál að skipta?