Er ég eini hér sem finnst ekkert sérstakt að fara niðrí bæ á menninganótt ?
ég meina horfa á fullt fólk , fólk að lemja annað fólk , troðningur , hittir alltaf á fólk sem manni finnst leiðinlegt og svo veit maður aldrei hvað gerist.
Mér finnst alveg fínt að fara í bæinn með rétta fólkinu og líka að ekki allir í kringum mann eru blind fullir á spítti í leit af ást en já komiði með skoðanir en ég er ekki að segja að það sé hundleiðinlegt bara ekkert sérstakt.