“Skipstjóri er sá sem fer með æðsta vald á skipi. Stýrimenn eru þeir skipstjórnarmenn sem genga næst skipstjóra í starfi. Skipstjórar og stýrimenn stýra skipum og stjórna áhöfn þeirra. Skip geta verið flutningaskip, fiskiskip eða sérhæfð skip s.s. dæluskip og dýpkunarskip eða -prammar.”