Ég hef tekið eftir einu.
Það það er alltaf verið að senda inn kannanir og spyrja “væri þér sama ef stigin væru afnumin”.Lang flestir svörðu já.
En hugsaði aðeins. Það verður að seta mörkin einhverstaðar..
Þú ætlar kannski að vera admin, á segjum til dæmis á liffstil en ert ekki búin að fá nein stig þar.
Þá getur enginn vitað hvort þú veist hvað líffstill er eða kannt að samþykkja greinar eða hafna.
Ég veit að allir segja “stigin höfðueinu sinni tilgang”.
En þetta er líka sniðugt núna t.d. fyrir þá sem vilja vera adminar eða einhvað álíka.
Þú þarft ekki bara að vera 16 ára eða eldri, þú þarft líka að kunna einhvað í því áhugamáli sem þú ert admin á.
Eða mér finnst það.
Oki höfum það þannig allir sem eru einhvað á moti þessu eða einhvað þannig. t.d. fólkið sem vil að stigin verði afnumin.
Svarði endilega hvernig þið viljið hafa það á eftir að stigin verða farin.
Hvernig er þá hægt að vera admin eða einhvað þannig?