Partalistinn er nú kominn í gagnið, þó hann sé enn ófullkominn. Það á eftir að bæta við gangandi verðskrá á ýmsum hlutum og einnig vantar margt.
Ef fólk hefur einhverjar ábendingar um hluti sem vantar (ATH: Aukahluti og búnað, <b>EKKI</b> leiki), þá endilega sendið RoyalFool skilaboð.