Hér sjáum við skjáskot úr væntanlegum UBISOFT leik, Assassin's Creed. Þessi leikur lítur alveg fáránleg vel út og á alveg öruglega eftir að lofa góðu. Samkvæmt liðinu sem sér um gerð leiksins þá bregst fólk við hlutum sem þú gerir sem eru kannski ekki viðeigandi, fólk stendur með þér ef þú hjálpar þeim, á móti þér ef þú gerir eitthvað rangt gegn þeim, það bregst að sjálfsögðu við því þegar/ef þeir sjá þig klifra á 4 hæð húss og stökkva niður af því.
Annað, er að umhverfið er byggt að mestu leyti eftir því hvernig því var lýst í bíblíuni eða öðrum ritum. Að sjálfsögðu er allur fjandin mögulegur. Það er hinsvegar ekkert “líf” í leiknum þannig ef þú tekur við höggi frá andstæðingi, og ef höggið skyldi vera banvænt deyr að sjálfsögðu Altaïr, held ég að hann heitir.
Hér er linkur að gameplay myndbandi tekið upp á E3: http://www.youtube.com/watch?v=gOk5j-iGuTM
Annað myndband: http://www.youtube.com/watch?v=qvs9FxCxvy8&mode=related&search=
Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=cc-ClutaN_I
Heimasíða Assassin's Creed: http://assassinscreed.uk.ubi.com
Leikurinn kemur út á Xbox 360 og Playstation 3 í Nóvember og jafnvel PC líka.