ekki mario en mér finnst allir zelda leikirnir síðan windvwaker hafa verið lélegir
Sem sé Twilight princess? (Nema þú takir lófatölvuleikina með) Já hann var ekki nógu góður, aðeins of mikið deja vu frá Oscarina.
og donkey kong leikirnir eru bara alltaf leiðinlegir.
Donkey kong leikirnir á SNES urðu instant-classic út á frábæra “3d” grafík og voru stimplaðir sem einhver meistaraverk. Núna þegar grafíkin hefur verið toppuð milljón sinnum hefur fólk áttað sig á því að þeir voru bara miðlungs platformerar.
Þessi nýji er samt fínn, þeir hafa kryddað leikinn nægilega til að hann virki ferskur.