Nes endurlífgaði nánast dauðan leikjatölvumarkaðinn og það finnst varla sá hlutur/atburður/leikfang sem stendur betur fyrir æsku fólks sem er í kringum 20-30 ára í dag.
Svo auðvitað hefur nes ansi marga klassíska leiki og byrjaði margar seríur (Mario, Metroid, Mega man, Castlevania, Final fantasy, Zelda, Kirby osfrv)
Ég meina hvernig er hún ekki kandídat fyrir bestu leikjatölvu allra tíma, það er ekki eins og það standi það margar uppúr (Atari 2600, Nes, Snes, Ps1, Ps2…)