Nei, var ekki að segja það. Held samt að þau dugi mun lengur en MoH möppin, ég er ennþá að spila MW2 útaf gameplayið (+killstreaks) er það besta á markaðanum. Gafst fljótt uppá BF:BC2 MP, fannst hann gameplayið clunky og borðin of stór. DICE sem sjá um MoH MP gerðu ekki miklar breytingar frá BF:BC2. MoH er t.d. að fá 6/10 frá IGN og GiantBomb. MW2 fékk 93.35% að meðaltali. MoH er núna kominn með 20 dóma og er aðeins að fá 75.30% sem er slakt miðað við alla þá umfjöllun/hype sem hann er búinn að fá allsstaðar. Sá að SP endist bara 4-6klst. Ég bjóst við leik kringum 85% - 90%, hann er greinilega ekki samkeppnisfær við stærstu FPS á markaðnum (COD: Black Ops).