Hehe, svona gerist þegar Nintendo er svona lengi að koma með nýjan Zelda console leik, aðrir nýta tækifærið. Þetta var einmitt tilgangurinn hjá Atlus… að herma eftir klassíska 2D Zelda á sem besta hátt, þeir klikkupu samt á persónusköpuninni sem er ekki eins djúp og serían a.k.a. Link, Zelda, Ganon ect. Þetta er samt leikur sem hefði mátt koma á Playstation búðina.