ég efast um að þessi kynslóð verði mikið eldri, miðað við hraðari þróun leikja heldur en áður og hardware-ið í núverandi tölvum þá gef ég þessu 1-2 ár max, ég á bara Wii(ætlaði að fá 360 en hún var bara ekki til þá svo að ég sagði bara “F*** it” og fékk mér Wii) og hef átt hana í rúm 4 ár, ég nenni ekki að kaupa 360 og svo 1 ári seinna hæta þeir að gefa út leiki á hana.
Ég hef séð myndband þar sem sýnt var hvernig leikjagrafík verður á næstu kynslóð leikjatölva(lítur awesome út) og ég spara frekar peninginn fyrir það.