Orð Roger Eberts um að tölvuleikir gætu aldrei orðið list vöktu talsverða athygli á sínum tíma og fóru í taugarnar á mörgum.
Þetta er ekki flaimbait heldur spurning til huganotenda.
Sjálfur er ég á báðum áttum. Sumt bendir til þess, annað ekki.
Tölvuleikur er list. Alveg eins og kvikmynd getur verið list.
List er ekki bara tjáning. List er annar heimur. Heimur sem þú finnur ekki í daglegu lífi. Sá heimur er hægt að fylla upp með tjáningum, tilfinningum o.fl.
Hvernig getur tölvuleikur ekki verið list?