Ekki laga það sem er ekki brotið segi ég alltaf.
Reyndar en mér finnst það að fá sér nýja leikjatölvu ætti að vera meira spennandi en að skipta út vinnsluminninu í gömlu tölvunni sinni. Breytingarnar þurfa ekki að vera eins dramatískar og Wii dótaríið en að notast við nákvæmlega sömu hönnunina er frekar leiðingjarnt.
Nýr controler býður upp á nýja möguleika og gefur þessum
endalausu framhaldsleikjum ferskan vinkil. Til dæmis Tekken leikirnir, með nýrri fjarsteringu hefði nýjasti Tekken virkað eins og nýr leikur en í staðinn fær maður á tilfinninguna að maður hafi verið að eyða peningum í leik sem maður átti fyrir.