Þeir sögðu þetta líka um Twilight Princess, svo var honum frestað frekar oft. Ég tek öllu sem Nintendo segir um Zelda með smá salti…enda vil ég ekki að þeir séu að flýta sér með þetta.
Er ansi hræddur um að þeir verði aðeins að hressa upp á formúluna í þessum leik. Twilight princess, þrátt fyrir að vera solid leikur, var aðeins of mikið deja vu.
Nú er ég ekki viss en ég held að það sé vídjó hér þar sem búið er að gera map í halo sem er hyrule field :) En það er lokað á allt sem tengist leikjum í tölvunni sem ég er í þannig að ég er ekki viss :) http://www.hardestlevel.com/701655530/the-legend-of-halo-zelda-fps/
“My one regret in life is that I am not someone else.”
Alveg frá því að ég spilaði Ocharina of time og beið eftir majaros mask hafa þeir alltaf fresstað öllum zelda leikjum í það minnsta 3-4 sinnum, í það minnsta! Hann ætti að koma út svona…..enda 2012 eða 2013.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..