ég er ný búinn að klára upprunalega leikinn (aftur)
og ég verð að segja að það er slatti munur.
þetta er bara nokkrir pixelar, og bakgrunnurinn er ekkert interactive það hreyfist gjörsamlega ekkert.
og síðan er tal og alvöru hljómsveit sem spilar tónlistina,
sem er þvílík uppfærsla frá hinum sem var bara með midi tónlist og ekkert tal. þannig þetta er meira en smá grafík uppfærsla. persónulega finnst mér þessi flottari en MI3.