Afsakið, en mér finnst svör þín svo heimskuleg að annaðhvort hefur þú ekkert lesið eða kynnt þér neitt um Onlive eða það að mamma þín ofnotaði sterk eiturlyf á meðan hún bar þig undir belti.
Ég sagði að þetta ætti ekki eftir að koma til ÍSLANDS á næstunni, reyndu að lesa betur. Fyrst þarf að sjá hvernig þetta virkar úti og það tekur mun lengri tíma EF þetta kemur svo til Íslands… En þetta skiptir í rauninni ekki miklu máli.
Þessi “tölva” er ekki í sömu kynslóð og xbox 360 og ps3 og þessvegna er ekki hægt að bera þessar tölvur saman. Það er svo MUN meiri munur á xbox og Onlive heldur en xbox ps3.
Og fyrst að þetta er allt sami hluturinn, afhveju er þá ennþá PS3 support hérna á Íslandi? Ég skal svara þessari spurningu fyrir þig. ÞETTA ER EKKI ALLT SAMI HLUTURINN.
Þeir sem vilja spila leiki hafa tvo valmöguleika í boði, að kaupa sér rándýra PC tölvu eða leikjatölvu. Þeir sem vilja kaupa sér leikjatölvur í dag hafa tvennt í boði, xbox og ps3 (ég tek ekki wii með). Þeir vega og meta kosti og galla tölvana kaupa sér svo besta kostinn.
Ef að Onlive á eftir að virka eins og það á að gera þá á það eftir að sópa öllum leikjatölvuunnendum til sín OG öllum PC notendum þar sem þetta höfðar til beggja hópa.
Það er heimskulegt að kaupa sér nýja leikjatölvu sem verður úrelt eftir örfá ár eða borðtölvu sem maður þarf liggur við að uppfæra á ársfresti þegar maður getur verið með Onlive og þurfa aldrei aftur að hafa áhyggjur á því að tölvan er ekki nógu góð.