Fékk þennann um daginn, mæli eindregið með honum fyrir alla þá sem fíluðu Contra, Super C og Contra 3: The Alien Wars(Probotector, Probotector 2 og Super Probotector).
Án efa besti leikur sem ég hef spilað á Nintendo DS.
ATHUGIÐ! Öll skítköst eru algjörlega afþökkuð hér á /leikjatölvur. Allir hafa sinn rétt til að halda uppá sína vél/sinn leik og vill ég því byðja notendur um að virða það. Stjórnendur áskilja sér rétt til að eyða svörum, könnunum, greinum og korkum sem ekki fylgja þessum reglum..