Sammála því.
Super Mario Bros, Super Mario World, Tetris og Wii Sport hafa allir fylgt með tölvum og því selst í 11-40 milljónum eintaka.
Super Mario Bros. 3 seldist í 18 milljónum eintaka, Nintendogs í næstum 15 milljónum, Super Mario Land í 14, GTA: Vice City í 13 og GTA: San Andreas í 12, Super Mario 64, Gran Turismo 3 og GTA III seldust allir í 11 milljónum eintaka, upprunalegi Sims seldist í 16 milljónum eintaka og Sims 2 í 13.
Á meðan hefur Xbox 360 bara shippað í 11 milljónum eintaka og ekki nærrum því öll seld.
Svo…. ekki miklir möguleikar á að þetta verði söluhæsti leikur allra tíma…