Ég fékk hana í 5 ára afmælisgjöf en prófaði hana fyrst hjá frændfólki og vinum. Það fylgdi með ein kasetta með 3 leikjum: Super Mario Bros., Tetris og Nintendo World Cup.
Áhuginn dvínaði þegar á leið og ég seldi hana… hún var mjög góð á meðan hún entist.
á þessa enþá inní skáp með auka fjarstýringu og slatta af leikjum ásamt öllum hinum nintendo tölvunum…ég er engin safnari ég bara fer mjög vel með dótið mitt :)
Bætt við 13. ágúst 2007 - 02:11 jú ætli þetta kallist ekki að vera safnari :P
Ég (eða þ.e.a.s. bróðir minn) átti Sega Mega Drive. En í dag myndi mig langa í þetta tæki. Ætli maður verði ekki bara að halda sig við Wii og Virtual Consólið þar..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..