Þetta sem þú ert að segja er ekki byggt á neinu nema leiðindarskap og hroka.
Vinsamlegast bentu mér á leiðindaskapinn og hrokann í því sem ég er búinn að svara. Þetta svar mitt er byggt á því að allir hlutir geta eyðilagst. Þú ert að segja mér að batteríið í SixaxiS fjarstýringunni geti ekki með neinu móti eyðilagst og síðan segiru að ég sé með leiðindaskap og hroka. Ef þitt svar ekki dæmi um leiðindaskap og hroka þá veit ég ekki hvað það er! Ég var ekki með nein leiðindi þegar ég sagði að það væri kjaftæði að Sony playstation hefði getað gert hlut sem eyðilegst ekki.
Þá sný ég spurningunni við á þig. Er ekki allt í lagi?