
Annað, er að umhverfið er byggt að mestu leyti eftir því hvernig því var lýst í bíblíuni eða öðrum ritum. Að sjálfsögðu er allur fjandin mögulegur. Það er hinsvegar ekkert “líf” í leiknum þannig ef þú tekur við höggi frá andstæðingi, og ef höggið skyldi vera banvænt deyr að sjálfsögðu Altaïr, held ég að hann heitir.
Hér er linkur að gameplay myndbandi tekið upp á E3: http://www.youtube.com/watch?v=gOk5j-iGuTM
Annað myndband: http://www.youtube.com/watch?v=qvs9FxCxvy8&mode=related&search=
Trailer: http://www.youtube.com/watch?v=cc-ClutaN_I
Heimasíða Assassin's Creed: http://assassinscreed.uk.ubi.com
Leikurinn kemur út á Xbox 360 og Playstation 3 í Nóvember og jafnvel PC líka.