Moral kerfið á eftir að koma fram í seríu sem Square er að vinna að líka: Last Remnant, sem mér hlakkar alveg viðbjóðslega í. Þessi leikur hljómar samt alveg frábærlega og er þá enn meiri ástæða fyrir mér að nöldra í pabba og mömmu um PS3, þar sem ég er of latur til að vinna.
Öfunda þig hreinlega fyrir það að hafa fengið að prófa en ég læt mig hafa það og bíð eftir honum þangað til ágúst, þó að það sé nú ekki nema nokkrir dagar í það. ;)