Þessi leikir eru svo fáranlega góðir!
Max Payne eru hinir fullkomnu leikir finnst mér, flott grafík en ekki einum of, góður söguþráður, góðir karakterar og frábær skemmtun.
Hef alltaf verið hardcore max payne aðdáandi og var hissa þegar ég fattaði að Jimmy Keefe úr Rescue Me (dauði frændi Tommy Gavin) talar fyrir Max sjálfann.
Þessi leikur hefur líka bara bestu quotes ever, googlaði nokkra og ætla að skella þeim inn
“Just another cardboard cut-out bad guy”
“Sooner or later it was going to catch up with you. You'd find that lady luck was a hooker and you were fresh out of cash”
“It was all over. The final shots were an exclemation mark to all of it. I pulled my finger off the trigger.”
“I have tasted the flesh of fallen angels!”
“Collecting evidence had gotten old a few hundred bullets back.”
“Something wicked this way comes. Max Payne at large!”
Buinn að lesa fullt um Alan Wake leikinn og er gífurlega spenntur, en mest af öllu vil ég Max Payne 3