Til hamingju með að svara svona seint!
En já, það þarf að ýta shoulder pads á PS3 langt inn að mínu mati, og það er vel hægt að spila FPS leiki með einum ANALOG stick. Perfect Dark Zero og Golden Eye, sem eru almennt taldir einhverjir allra bestu FPS leikir sem consoles hafa alið af sér, komu á N64 og N64 stýripinninn hafði bara 1 analog stick.
Annars er GameCube fjarstýringin með tvo analog sticks og einn dpad, alveg eins og Xbox fjarstýringin og dual-shock.
Svo já, þú hefur klárlega ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um þar sem þú greinilega hefur aldrei haldið á GameCube stýripinna!