já, vegna þess að þeir þurftu að gera þetta. En það að þeir þurfi að hafa gögnin á mörgum mismunandi stöðum á disknum sem fórnar þar með öllu extra plássi sem blu-ray hefur bara svo að loading tímarnir væru ásættanlegir sýnir hversu skelfilega gagnslaust blu-ray er fyrir tölvuleiki. Hvað eiga leikjaframleiðendur að gera í framtíðinni þegar leikir eru orðnir tugir gígabæta (eins og sony vill halda fram). Eigum við þá bara að þurfa að bíða í einhverjar mínútur bara meðan við erum að fara úr einu borði í annað?