Í minni bók þá er NTSC PlayStation “Dual Shock” útgáfan best á eftir Dreamcast útgáfunni.
PAL PlayStation útgáfan var hins vegar algjör hryllingur (ekki á jákvæðan hátt). 50Hz, svartir jaðrar uppi og niðri, færri rammar á sekúndu… óspilanleg ef maður hefur prófað NTSC.
Dreamcast útgáfan var með hærri upplausn, 60Hz PAL, 60 rammar á sekúndu, aukaefni eins og “Data Gallery” o.fl.
Æfingin skapar meistarann