Appelsínurnar eru illa gerðar? Og kallarnir eru helvíti flottir (a.m.k. miklu flottari en Wii, og NEI ég er ekki að segja að hún sé léleg) Ein af skrítnustu gagnrýnum sem ég hef séð. Og þetta “öruglega” lætur þetta hljóma eins og… ég veit ekki… AÐ ÞÚ HAFIR EKKI PRÓFAÐ LEIKINN OG VITIR EKKI SHIT UM HVAÐ ÞÚ ERT AÐ TALA! Ef þetta væri Wii leikur værirðu núna slefandi, þótt það væri 16-Bita grafík.
Allir munið eftir 11 boðorðinu: Eigi skalt þú mark á Whipper taka.
Hann er ekkert svo spes finnst mér. Lame ass save kerfi fyrir það fyrsta og svo hundleiðinleg stjórnum á kallinum.. Kannski ég gefi honum samt séns bráðum og reyni að venjast þessu
gefðu honum séns, hann er sjúklega skemmtilegur þegar þú byrjar að fá fleiri vopn og smá kung fu trick ^^ elska judo throw (veit að það er ekki kung fu)
en annars finst mér save kerfið böggandi en gott, hækkar erfiðleikan við leikinn. Frekar auðvelt að stráfella zombies, og jafnvel cultistarnir eru ekkert það erfiðir.
En eins og ég sagði, gefðu honum séns, hann er frábæ
Mér fannst hann frekar leiðinlegur eftir að ég var búinn að skoða allt mallið. Opnast kanski einhver annar hluti af mallinu þegar maður er búinn með einhver fleiri mission?
Bætt við 16. febrúar 2007 - 01:31 Svo finnst mér missionin vera öll frekar lík. Ég er reyndar ekki búinn að spila hann mikið, spilaði hann fyrstu 2-3 dagana sem ég fékk hann. Alltaf að bjarga einhverjum gaurum sem að er ótrúlega böggandi.
Öfugt við þá skotleiki sem ég spila á xbox.. og það er ekki hægt að breyta því. Svo þarf maður að vera með HDTV til að lesa textann að verkefnunum (þeir voru greinilega of latir til að talsetja það) því textinn er rugl lítill.. ég er samt með frekar stórt sjónvarp
well ég er búnað prufa hann smá, bróðir minn keypti hann í gær og er búnað vera fastur við hann allann tímann, btw drullugaman að stúta öllum þarna xD brutal leikur :)
hehe sorry, ekki viss enþá x) er ekki enn búnað fara meira í hann, fer í hann á eftir kanski :>, samt allveg helling af dóti í búðum sem þú getur pickað upp til að slátra þeim :p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..