Ítalski píparinn sjálfur! Hann heitir í raun fullu nafni “Mario Mario” en Nintendo hefur víst sagt að Mario bræðurnir, Mario og Luigi eigi sér engin eftirnöfn eins og fram kemur í eftirfarandi sjónvarpsfrétt frá árinu 1988:
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=yGFRi_ueq-MSamt sem áður ber hann eftirnafnið Mario í mörgum öðrum heimildum enda er það eiginlega eina ásættanlega lausnin í þessu máli ef það skiptir yfir höfuð máli…
It's-a me, Mario Mario! Capisce?