Æji, hitti ég á svona veikan blett? Færð allaveganna stig fyrir að koma með eitthvað frumlegt. Veit ekki um neinn annan sem hefur líkt Wii við ristavél… enda ristavélar þekktar fyrir að vera frekar hlunkalegar til þess að koma fyrir 2-4 brauðsneiðum, á meðan Wii er frekar horuð.
PS3 grill á alveg rétt á sér. Ég meina, þeir hafa sína eigin heimasíðu, www.ps3grill.com, auk þess sem vélin er ansi stór… stærri en flest smágrill sem maður finnur. :)
Reyndar þá veit ég um eitt tilvik þar sem Nintendo vél var modduð inn í ristavél. Frekar sniðugt. Sjá www.nintoaster.com.