Sérðu núna afhverju það eru til “nintendo fanboys”? Sony hafa alltaf verið svona, svindla á neytendanum. Þetta screen er t.d. pre-rendered en ekki in-game. Ef þú veist ekki hvað það er þá er ég með dæmi handa þér.
http://youtube.com/watch?v=LZtzy80n8WI Hérna er fyrsti World of Warcraft Trailerinn sem kom út, þetta kallar maður pre-rendered.
http://youtube.com/watch?v=oJJlA3HWIKI Hérna er World of Warcraft in-game, semsagt í leiknum sjálfum.
Þetta screen sem þú ert með hérna segir ekkert til um grafíkina í PS3. Ég verð áfram Nintendo fanboy og hata allt um PlayStation þangað til að þeir fara að sýna einhver in-game screens FLJÓTLEGA eftir pre-rendered, sem þeir eru bara ekki að gera.