
Leikurinn er sérstaklega hannaður fyrir Nintendo Wii og eru PS3 og 360 útgáfurnar port af Wii-útgáfunni. Michel Ancel var svo yfir sig hrifinn af Wii þegar hann sá hana fyrst og prófaði að hann í raun dýrkar gripinn, eins og margir leikjaframleiðendur virðast gera í dag. Ubi Soft er þó hvað öflugastir.
Þetta er undirskrift