
Margir vilja hinsvegar meina að þetta sé bölvaður rasismi og hafa m.a. NAACP heimtað að auglýsingin verði tekin niður.
Nú er jú sagt að það séu engar tilviljanir í auglýsingum, enda eru það sérfræðingar sem setja þetta saman og gera hana eins og hún er.. Þannig að ég spyr; Er hér verið að reyna að fá fólk til að kaupa nýja hvíta PSP vél eða eru Sony menn bara bölvaðir rasistar?
Hvað finnst ykkur?