Sonic the Hedgehog 15th Anniversary Ein frægasta og vissulega hraðasta tölvuleikja persóna allra tíma fagnar nú 15 ára afmæli sínu. Sonic kom fyrst fram árið 1991 í leiknum “Sonic the Hedgehog” á Sega Genesis vélinni og síðan þá hefur hann komið fram í fjöldanum öllum af leikjum, hver hraðari enn sá fyrri.

Allavega, til hamingju Sonic!