Tilgangur nafnsins er víst sá að tölvan á að draga okkur öll að tölvunni, hvort sem við erum tölvunördar, húsmæður eða tannlæknar.
Furðulegt nafn, en það venst held ég. Á því miður eftir að verða fyrir aðkasti, t.d “Do you want to play with my Wii?”, “I love my Wii”, “Do you want to see my shiny Wii?”.
Þetta er undirskrift