Eins og hefur verið bent á þá segir munurinn á horsepoweri ekki allt um muninn á gæðunum.
En auk þess þá er það nú þannig (í það minnsta hjá mér) að ef að þáttur/mynd/leikur/etc er góður og skemmtilegur þá hættir maður mjög fljótlega að taka eftir því hvort að myndgæðin séu slæm ef þau eru það. (sbr. alla nýju Prison Break þættina, ég hætti að taka eftir “screener” eiginleikunum eftir ca. 2 mínútur.)