Getum orðað það þannig að tölvuteiknaðar myndir eins og Final Fantasy og Finding Nemo eru pre-renderaðar myndir.
Það þarf mikið afl til að rendera þetta allt saman fyrst, enda sjá jafnvel nokkrar mjög öflugar tölvur um það að rendera þetta, ramma fyrir ramma, en svo er þessu komið fyrir á litlum sætum DVD/CD-ROM disk fyrir okkur og þá þarf ekki aflið til að spila þetta, enda eru flest allir DVD spilarar engin power monsters :) Og Pre-Rendered myndbönd í leikjum nota afl leikjatölvunnar voða lítið.
Pre-rendered grafík getur verið mikið flottari og meira detailed en það sem tölvan sjálf ræður í raun við í real-time.
Sem sagt: Pre-rendered myndbönd segja ekki rassgat til um getu leikjatölva (PC líka) :P
Þetta er undirskrift