Power Glove var ekki Nintendo vara, bara Nintendo licensed vara. Mattel (já, framleiðendur Barbie dúkkanna) hönnuðu og dreifðu hanskanum. Einungis tveir leikir voru gefnir út sérstaklega með Power Glove í huga, enda ekki mikið efni að vinna úr. Já, hann var frekar klaufalegur kannski, en það breytir ekki þeirri staðreynd að Nintendo er það fyrirtæki sem hefur komið með hve flestar nýjungar í fjarstýringum. Flestar þeirra, ef ekki allar, eru núna taldar vera mandatory á fjarstýringu, Sony og Microsoft hanna ekki lengur fjarstýringu nema hún hafi einhver einkenni fyrri Nintendo fjarstýringa.