Zelda leikirnir hafa samt alltaf verið mjög ofarlega í grafíksgetu ef ekki á toppnum þegar þeir koma út.
Hvað finnst þér svona ljótt við þetta? Að segja að þessi leikur hafi “ljóta grafík” er vottur um hreina heimsku.
Ég get líka sagt þér það að Nintendo selur ekkert rosalega mikið af Zelda t.d.. Wind Waker seldist í ca. milljón eintökum innan við fyrsta árið sem hann kom út í USA. Leikir eins og Halo 2 og GTA: SA eru að selja töluvert meira en það á bara einum eða tveimur mánuðum, og ég er viss um að þú átt annanhvorn þessara leikja svo þú getur bara haldið svona röfli og athugasemdum fyrir sjálfan þig.
Mér finnst persónulega ótrúlegt hvað Microsoft græðir á sub-par FPS leik eins og Halo 1 og 2, en ég er ekki vælandi og nöldrandi yfir því eins og einhver aumingi, auk þess sem Zelda leikirnir eru gæði í gegn, því geta fáir neitað.