Fullt af slúðri. Fullt af slúðri. Segjum það bara. VR væri bara of dýr tækni fyrir leikjatölvu.
Nintendo ON videoið var VR, en fake. Hugmyndir um 3D Projecting, líka dýrt…
Hugmyndin hjá Nintendo er að gera góða vél sem er nýjungagjörn, fyrirferðalítil og ekki dýr. Það er jafnvel séns á að hún verði ekki eins svakalega öflug og hinar tvær, þó ekki afllítil.
Líka það sem mér fannst góður punktur hjá Reggie Fils-Aime er að það er auðveldara að framleiða leiki í Revo heldur en hinar tvær. Þar er tæknin það umsvifamikil að það þarf stór team til að vinna að þeim, en Revo er víst með það gott dev-kit að big-budget sem og small-budget leikjafyrirtæki geta hannað leiki fyrir hana. Það ætti að færa okkur fleiri góða leiki því oft er það þannig að minni fyrirtækin eru oftast með bestu hugmyndirnar, stóru hræra mjög oft í sömu drullunni og vona að hún dreifist vel.
Þetta er undirskrift