Er þetta alvöru, eða fake? Allavega er þetta massaflott. :P Og á öðrum myndum má sjá “removable hard drive” á vinstri hliðinni. Áætlað er að hún komi út í nóvember á þessu ári.
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.
Ég lít á Playstation sem betri leikja tölvu sem seljast mest í heiminum, (fyrir utan PC eða eithvað annað álíka). Og Playstation er með alla bestu leikina! Og ekki peningaeyðslun………..
Jú, reyndar. Hún er vinsæl því að hún er ódýrt drasl og það eina sem lætur hana vera svona vinsæl eru auglýsingar. Ég skil bara ekki afhverju lélegasta tölvan af þessum þremur tölvum, GameCube, Playstation2 og Xbox, sé það vinsælasta því að playstation er einfaldlega drasl!
Eg verð að segja að þu klikkaðir þarna, Playstation er ekki odyrt drasl þetta selst mest og talvan sjalf er mjög fræg, frægari en Xbox eða kemur inni aðeins fyrir ofan! En ma ekki lata sumt a tilboð eða lækka verð a einjverju?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..