-Í Majora’s Mask getur maður skorið skilti í 5 mismunandi bita.
-Í Ocarina of Time getur maður skorið skilti í 3 mismunandi bita.
-Stærð Ocarina of Time er 256 MBits, sem er 32 MB.
-Zelda 1 var fyrsti leikurinn til að hafa save möguleika, sem gat geymt save í 5 ár.
-Zelda 1 hafði auka quest ef maður skírði sig “Zelda” í save-inu.
-Í Zelda 1 var bara hægt að hafa 16 hjörtu. Í Zelda 2 hafði maður bara 8 hjörtu. Hinir hafa allir 20 hjörtu.
-Link’s awakening hélt topp-sætinu í Nintendo Power charts lengur en nokkur annar leikur.
-Zelda leikirnir hafa fengið meiri verðlaun (awards) en nokkur önnur sería eða leikur.
-Ocarina of Time er skráð í Guinness book of world records með langmestu pre-orders (ömmm, fyrir….pöntun eða eitthvað þannig), eða 350.000.
-4 af 7 Zelda leikjunum voru gefnir út í gull-hulstri (cartridge) áður en þeir voru gefnir út í venjulega gráa litnum.
-Í Zelda 1 eru 256 Overworld screens og 459 underworld screens, það er hellingur.
-Sonur Pete Gallagher’s skírði dýrin sín Link og Zelda eftir leikjunum (og hverjum er ekki nákvæmlega sama).
-Flestir Kokiri eru skírðir eftir músík skalanum do-re-mi-fa-so-la-ti (Mido, Fado, sodo o.s.frv.).
-Í Doogie Howser MD, talar Doogie við veikt barn og segir honum að til að vinna Ganon þurfi maður að nota silver arrows (hvernig vissi hann það).<br><br>Roggi - <A HREF="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</A