Þó að hann sé ekki enn kominn út þá eru samt nokkur blöð búin að “reviewa” hann og hér eru skorin:



Ástralska official playstation 2 blaðið (opsm2 AU): 10/10

Breska official playstation 2 blaðið (opsm2 UK): 10/10

Bandaríska official playstation 2 blaðið(opsm2 US): 5/5

GamesMaster 97%

Electronic Gaming Monthly 10/10

FHM ****/****


öll blöð hafa semsagt gefið honum fulla einkun nema eitt til þessa! og gæti allt stefnt í það að hann tekur titilinn af the legend of zelda: OoT sem hæst “ranked” leikur allra tíma!

einnig má geta þess að breska opsm2 blaðið fara MJÖG varlega í að gefa leikjum háar einunir enda gáfu þeir GTA3 T:D: 8/10 og er GTAVC aðeins þriðji leikur í sögu blaðsinns til að fá “GOLD” einkunn (10)!!

eat that zelda fans, lol!

<br><br>“Im innocent”
Tommy Vercetty, GTA: Vice City