Þeir leikir sem ég mæli með og hef prófað fyrir Xbox er:
Halo
Dead or Alive 3
Jet Set Radio Future
Tony Hawk Pro Skater 3
Gunvalkyrie
Rallysport Challange
Burnout
Amped
MotoGP
Munch's Oddysee
Wreckless
Fusion Frenzy (barna eða party leikur, amk finnst mér mjög gaman að spila hann en það verða að vera 4 að spila hann í einu, ekki gaman að spila við AI)
Þetta eru þeir leikir sem að ég hef prófað og get mælt hiklaust með.
Væntanlegir leikir sem ég persónulega er spenntur yfir:
Breed
Chase
Crimson Skies: HRTR
Unreal Championship
Halo2
Blinx
Tony Hawks Pro Skater 4
Quantum Redshift
Timesplitters 2
BloodRayne
Brute Force
StarWars Knights of the Old Republic
Dead to Rights
Annað sem þarf að vita:
Það er hægt að spila DVD á Xbox en það þarf að kaupa auka DVD kit (þarf ekki á PS2)
Það er innbyggður harður diskur í vélinni sem gerir það óþarfi að kaupa dýr minniskort (þarf á PS2 og að ég held á NGC líka, á að koma á PS2 einhverntíman á næstuni að mér skilst)
Nei Xboxið er ekki PC vél og spilar EKKI PC leiki, frekar en aðrar leikjatölvur.
Microsoft ætlar að vera fyrsta fyrirtækið með Next-Gen vélar að bjóða upp á online spilun, kemur 15.nóv í USA og trúlega einhverjum mánuðum seinna í evrópu. Innbyggt netkort er í Xbox og því er hægt að tengja hana við t.d. PC/Mac vél og nýta t.d. ADSL tengingu til að spila Xboxið online.
Ef þú kaupir þessa tölvu færðu aldrei frið fyrir PS2 og NGC eigendum hér á Huga, þar sem að flestra mati þá er það dauðasynd að eiga vél frá Megafyrirtækinu Micosoft en allt annað mál að eiga tölvur frá megafyrirtækjunum Sony og Nintendo þar sem þau *græða* minna á sínum vélum, eða svo skilst mér.<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - <a href="
http://www.lanparty.is/necro“>Necrophiliacs</a> ”What a beautiful corpse“
<a href=”
http://www.dayofdefeatmod.com">Day of Defeat Hompage</a