Ég er alltaf að heyra að dvd spilarinn sé svo lélegur, er það satt?
- Þetta er nottla ekkert heimsins besti DVD spilari á markaðnum en lélegur er hann ekki. Eina kvörtun frá mér er að spólunin er dálítið hæg.
Hvað er þá svona lélegt við hann?
- Svar fyrir ofan
Og spilar hann öll region, ef ekki er hægt að láta modda hann til að gera það(og líka öll region af leikjum)?
- Nei, já það er hægt að modda ps2 til að spila öll region af DVD myndum og leikjum, kópereðum leikjum og alles.
Hvar(og hvað kostar það)?
- Notaðu google til að finna PS2 modchip síður… gætir fundið eitthvað á kassa.. DV eða MBL. En annars verður þú að panta að utan. Verð er mismunandi eftir kubbum : 4000-8000 + tollur og póstskostnaður. Gætir alveg farið uppí 14000. Skoðaðu bara einhverjar síður á netinu. Ef þú ert bara að pæla í þessu fyrir DVD myndir og ekki leiki keyptu þá Region X í BT eða Skífunni.
Hvað kostar ps2 í dag?
- Svona 25000 kr.
Hvað kostar dvd fjarstýringin ?
- 4000-5000 kr.<br><br>—–
CS -> [XP]Genezis (eða ZIs)
IRC -> [XP]ZIs
BF1942 -> Sergeant Sick