Tja viltu vita um fleiri villur?
Til dæmis er soldið um lýsingarvillur. Sem dæmi: Gangurinn með stiganum niður að Typewriter og Item box, gangur sem er U-laga og svo með stiga í miðjunni (save-herbergið er það sem *SPOILER* Richard lá í). Okei, það eru ljós á sitthvorum veggnum, eða kerti man ekki alveg. Allavega þegar þú ert vinstra megin við stigan (fjær myndavélinni) þá fellur skugginn AÐ veggnum en ætti í raun að falla FRÁ honum því ljósið er alveg við hann. Ef maður fer hægra megin við stigann (nær myndavélinni) þá fellur skugginn AÐ veggnum en ætti, eins og við hinn vegginn, að falla FRÁ honum. Looks funny to me…
Önnur villa: **SPOILER** Ljóta kellan í kofanum úti, hún ræðst á mann og lemur mann sundur og saman. Allavega ég skaut hana nokkrum sinnum og var svo orðinn low on health og ætlaði að drulla mér út. Anyways ég komst út en þegar ég fór inn aftur, með fullt líf og fullt af ammo þá var hún bara horfin. She was there and alive just MINUTES before! Kannski á þetta að vera svona en mér finnst það skrítið…
Þriðja villa: ***SPOILER*** Þegar maður leikur Jill og maður mætir fyrsta zombie-inum (sem er að snæða vin þeirra) og voða flotta videoið kemur, well maður drepur gutta og hann dettur niður og blóðpollurinn myndast. Anyways, Jill fer aftur til gaursins þarna sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu og í því kemur sami dauði zombie-inn inn í herbergið og Jill segir að guttinn hafi drepið vin þeirra. Well in the end þá drepst svo zombie-inn…AGAIN…og dettur niður og pollurinn myndast…svo labbar maður í burtu og þá heyrist “ughhh” og hann er horfinn. WHERE DID HE GO! Well mér sýnist hann liggja á þeim stað sem maður drap hann rétt áðan, þ.e þar sem maður sá hann fyrst. Kannski á þetta að vera sitthvor zombie-inn en miðað við hvernig Jill orðar þetta þá er eins og þetta eigi að vera sá sami. Nema hún haldi að það sé bara einn svona í húsinu og þetta sé sá sami… Allavega virkar eins og smá error :)
<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a