ó já þetta er góður leikur. Ég var ásamt kannski einhverjum með smá efasemdir en þær hurfu strax. Control er smá fucked up en þetta er RE og maður venst því, alveg eins og í öllum öðrum RE leikjum :) Ég allavega er búinn að venjast þessu svo að aðrir hljóta að geta það. Grafíklega séð er þessi leikur einn sá aaaaalflottasti sem ég hef séð. Sum herbergin eru já mjög vel gerð og character design er tja, ótrúlegt. Maður sér nánast í hvern einasta þráð í fötunum á Chris og Jill. En það sem hefur komið mér mest á óvart, eða réttarasagt verið mest eye-popping er lighting effects og það sem gerist utandyra. Lýsingin er virkilega flott, þar sem er eldur þar flöktir skugginn til og skugginn af Chris/Jill kastast flott á veggi og hluti. Ljós eru mjög vel gerð, raunveruleg og gefa leiknum sál. Grafíkin í trjám, gróðri og bara öllu er rosaleg. Að sjá laufblöð og strá hreyfast í vindinum er æðislega flott. Og svo er það þokan úti :) Hún er mögnuð!
ég stórlega mæli með þessum leik. Það er varla hægt að leiðast í honum!
<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a