Jújú appelsínugula er til í japan. Kemur hingað samkvæmt því sem ég hef heyrt frá starfsmanni B.O í nóvember.
Þú verður að athuga það að GameCube hefur lítið lækkað í verði síðan hún kom út. Ég man ekki betur en að PS2 sé 2 ára gömul og búin að lækka, eðlilega, í verði síðan hún kom út. Byrjunarverð á PS2 var í kringum 40þús ef ég man rétt, en GameCube um 23.990. Bíddu rólegur, GameCube á eftir að fara niður í 20þús eða niður fyrir það fyrir jól. Eða það held ég…
Þeir litir sem voru “hugmyndir” og voru titlaðir sem “útgáfulitir”: fjólublár (kom), svartur (kom), appelsínugulur (væntanlegur), silfur (kom ekki), gylltur (kom ekki), blár (kom ekki), póleruð (kom ekki), bleik (kom ekki), gul (kom ekki), steingrár (kom ekki), glær (kom ekki) og svo hvít (kom ekki). Það segir sig sjálft að það mundi ekki borga sig að framleiða tölvuna í of mörgum litum. Það væri einfaldlega of lítið af einhverjum lit og of mikið af einhverjum öðrum. S.s einhver litur væri óvinsæll og því dýr mistök.
En af hverju að vilja appelsínugula? Ég persónulega hefði viljað silfraða :/<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a