…svo gæti farið að Mario Kart, Mario Party 4 (minnir mig) og GameCube wars verði online leikir. Ekki hefur enn verið staðfest með Mario Tennis eða Gamecube wars en vinir okkar hjá Nintendo hafa talað um að Mario Kart verði mögulega online. Ef svo verður þá er bókað að það verður stuð hjá okkur GC owners :)

Svona fyrst þetta er í umræðunni, nefnið þann leik/leiki sem þið mynduð vilja sjá sem online leiki fyrir GameCube (útkomnir, væntanlegir, rumored)

Mínir eru:

Metroid Prime
Starfox Adventures
Perfect Dark Zero
Legend of Zelda
Eternal Darkness
F-Zero
Super Smash Bros melee
Mario Party 4
Mario Kart
Need 4 Speed: Hot pursuit 2
Soul Calibur 2

Þeir sem þekkja til Nintendo vita það að þeir eiga það til að koma okkur á óvart. Það er fela projects þangað til alveg við deadline en svo kemur það oft fyrir að þeir fresti því eða hætti við. Hver veit nema þeir séu með stórt online plan í gangi bakvið tjöldin? Ég meina þeir eru nú með samning við eitthvað kompaní um framleiðslu á 56k modems og broadband adaptors. Sjibbí :D Ég bíð spenntur
<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>


<a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift